Umbúðasalan
Sala á vörum til sjávarútvegsfyritækja er stærsti þáttur í rekstri fyrirtækisins. Umbúðasalan selur ómerktar umbúðir og einnig sérmerktar eftir óskum kaupanda. Allar þær umbúðir sem eru ætlaðar undir matvæli standast þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.