Sími: 553-9798,

Vefhönnun

Vefhönnun er mikilvægasti hlekkurinn í markaðssetningu á netinu. Þetta er staðurinn sem bindur alla aðra netmarkaðssetningu saman. Þetta er miðpunkturinn og líklegasti staðurinn til að viðskiptavinir taki ákvörðun um hvort þeir eigi viðskipti við þig eða ekki. Með vefverslun verður þetta meira að segja búðarglugginn þinn og þar með talið mikilvægur partur af veltu fyrirtækisins.

Við kappkostum við að framleiða faglegar, vandaðar og nytsamlegar vefsíður sem skila árangri. Við leggjum áherslu á leitarvélabestun og aðra markaðssetningu og hönnun vefsins tekur mið af því frá upphafi.

Viltu fá tilboð? Hafðu samband og við svörum um hæl.        Hafa samband

Hver erum við?

Marknet

Nafnið Marknet er tilvísun í Markaðssetning á netinu sem er sérhæfing fyrirtækisins

Hvað gerum við?

  • Við hönnum vefsíður

  • Við leitarvélabestum

  • Við hönnum herferðir

  • Við sjáum um samfélagsmiðlana þína

  • Við búum til myndbönd